Lýsing

POC Procen Hydrogen White

Procen veitir meira en bara hraða og vernd . Hann tryggir loftflæði og kælingu sem er mikilvægt við mikla áreynslu tímatöku. Hjálmurinn er hannaður í vindgöngum og fræðileg hönnun jafnframt sannreynd í raunverulegri braut með endurteknum prófunum. Niðurstaðan er hjálmur sem kemst eins nærri því að tryggja bestu mögulegu loftaflfræðilegu hönnun og hægt er innan þeirra marka sem sett eru af reglum um búnað og án þess að fórna þægindum sem annars geta haft mikil áhrif á frammistöðu í tímatöku. Stórt loftinntak framan á hjálminum tryggir fæðli í gegnum hjálminn og veitir kælingu. Lögun hjálmsins nýtir Venturi áhrifin til að hámarka loftflæði um höfuð og axlir.

Procen er með innbyggða linsu sem er sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir móðu. Stillanlegt innra byrði tryggir að hjálmurinn situr vel.

Stærð/gerð: MED

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.