Lýsing
POC Otocon Race MIPS Uranium Black/Hydrogen White Matt
Einstaklega léttur full-face hjálmur með góðri loftun. Hjálmurinn vegur einungis 750gr og er með Mips® snúningshöggvörn, NFC Medical ID og RECCO® endurvarpa til að auka öryggi.
Race Lock stilling, innri loftræstirásir og færanlegir kinnpúðar veita auka þægindi og öryggi.
• Aramid brýr
• Skyggni sem gefur eftir við högg.
• Framúrskarandi öndun.
• Fjarlæganlegir kinnpúðar.
Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.