Lýsing
POC Kortal Race MIPS Hydrogen White/Uranium Black Matt
Frábær fjallahjólahjálmur frá POC sem hentar vel fyrir bæði rafhjól og hefðbundin fjallahjól. Mjög góð vörn á hnakka og hliðum. Góð loftun. MIPS Integra vörn gegn snúningsáverkum. RECCO endurvarpi og NFC flaga sem gerir kleift að setja inn upplýsingar um blóðflokk., lyfjaofnæmi, tenliliði og annað sem getur komið sér vel við óhapp.
Stærð/gerð: XSS/MLG/XLX
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.