Lýsing
POC Cularis Hydrogen White/Uranium Black Matt
Cularis er nýr fjallahjólahjálmur frá POC sem er sérsniðinn fyrir XCO/XCM fjallahjólreiðar, þar sem þú vilt hafa hjálminn sem léttastan en jafnframt ekki fórna neinu í öryggi eða þægindum. Cularis var hannaður með lágmörkun á loftmótstöðu í huga en erfir jafnframt örygglsatrið frá Kortal og Otocon hjálmunum. Stillanlegt skyggni sem er hannað til að gefa eftir við högg. Aramid brýr í innra byrði veita aukna vörn við högg og MIPS snúningsáverkavörn veitir vörn gegn snúningsáverka við högg.
Stærð/gerð: SML/MED/LRG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.