Lýsing

POC Ora Uranium Black

Ora fjallahjólagleraugun eru hönnuð til að veita fullkomna vernd í erfiðum aðstæðum. Byggð á áratugalangri reynslu POC í hönnun á skíðagleraugum. Ora hámarkar sjónsvið og passa fullkomlega við fjallahjólahjálma POC. Linsan er frá Carl Zeiss og er með hlutlausa litrófssíu sem tryggir bjögunarlausa sýn og hámarksskerpu við margs konar aðstæður.

Stærð/gerð: GRY

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.