Lýsing
POC Devour Glacial Hydrogen White/Clarity Universal/Sunny Gold
Devoiur gleraugun veita augum og andliti mjög góða vörn en Devour Glacial gleraugun veita aukalega vörn þar sem birtuskilyrði eru einstaklega björt líkt og á jöklum í sólskini. Hægt er að stilla arma og nefstykki sem auðveldar fólki að finna rétta stillingu fyrir hvaða andlitsfall sem er. Clarity linsutæknin stjórnar ljósrófinu og er fínstillt til notkunar í snjó og við einstaklega björt birtuskilyrði. Linsan veitir algerta UV vörn (UV400). Linsan er húðuð til að verja hana fyrir olíu, vatni og rispum svo þú sjáir alltaf allt skýrt. það er auðvelt að skipta um linsur á Devour gleraugunum, en aukalinsa fylgir þessum gleraugum til að auka notagildi þeirra.
Stærð/gerð: One Size
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.