Lýsing
Lezyne Hand Pump Mini Pocket Drive PRO Metallic-Silver
Pocket Drive Pro er ótrúlega fyrirferðarlítil og létt handpumpa sem hentar sérstaklega vel fyrir götuhjól þar sem pumpa þarf í mikinn þrýsting. Neo Metallic handfang og efnið er endingargott CNC áli. Lipurt handfang og innbyggð ABS Flex slanga. Pumpaner samhæfð við Presta og Schrader ventla og kemur með álgrindarfestingu sem má festa við brúsahaldara.
MAX: 160psi | 11 bar
ÞYNGD: 98 g
MÁL: 140 mm
Nánari upplýsingar á heimasíðu Lezyne.