Lýsing

Lezyne Hand Pump Grip Drive HV Small/Black

Lezyne Grip Drive er fyrirferðarlítil og meðfærileg pumpa sem er til í nokkrum stærðum og hentar sérstaklega vel fyrir malar og fjallahjól þar sem loftmagn er meira og þrýstingur lægri. Gerð úr hágæða áli og með ABS flex slöngu sem auðveldar pumpun. Samhæfð við Presta og Shrader ventla. Rammafesting fylgir.

– Hámarksþrýstingur:6,2 bar
– Efni: Ál
– ABS Flex slöngu Presta / Schrader loki festing

Nánari upplýsingar á heimasíðu Lezyne.