Lýsing

POC Aspire Photochromic Translucent Black/Clarity Photochromic/Changeable Grey

Flott gleraugu í alla útivist og sérstaklega á hjólið. Léttur rammi og linsur framleiddar af Carl Zeiss. Þessi útgáfa er með ljósnæmri linsu sem dökknar eftir birtustigi. Birtustig frá CAT 0 (glær) yfir í CAT 3 (dekkst), Hentar vel fyrir íslenskar aðstæður þar sem veður breytist fljótt og þú vilt vera viðbúin öllu.

Stærð/gerð: ONE

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.