Lýsing

Norröna falketind flex1 Pants W’s Arednalin

Göngu og útivistarbuxur úr léttu og teygjanlegu flex1 efni. Flex1 efni sem tryggir framúrskarandi hreyfingu, endingu, vindheldni, mikla öndun og áhrifaríkan rakaflutning. Það er meðhöndlað með PFC-fríu DWR til að veita aukna vatnsvernd. Helstu eiginleikar eru meðal annars sérsniðið mittiskerfi, möskvafóðruð loftræsting frá mjöðmum að hné, tveir handvasar, bakvasi og lærisvasi – allt með rennilásum. Hægt að nota yfir gönguskó og létta skíðaskó.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.