Lýsing
PNS Women’s Essential Long Sleeve Jersey Navy
Mjúk og þægileg treyja í aðeins rýmra sniði en Mechanism treyjan. Essential treyjan er okkar uppáhaldstreyja fyrir æfingar meginhluta ársins. Hægt að nota með mismunandi þykkum undirtreyjum eða skella yfir hana vesti eða vindjakka á kaldari dögum. Ef þú ætlar að eiga eina treyju þá er þessi líklega ofarlega á listanum. Kemur í hinni klassísku einlita hönnum Pas Normal Studio. Hefðbundnir þrír vasar á baki og renndur vesi fyrir verðmæti. Lógó á baki og brjósti.
Stærð/gerð: XXS/XS/S/M/L/XL
Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.