Lýsing

Hestra Ergo Grip Active Wool Terry – 5 finger Navy/Offwhite

Fjölhæfur og slitsterkur útivistar- og skíðahanski með léttu, hlýju ullarfóðri. Fullkomið fyrir mikla áreynslu og aðstæður þar sem þú þarft hámarks fingurgómanæmi. Saumað úr slitsterku geitaskinni, með vindheldu, teygjuefni á handarbaki.

– Ergo Grip hönnun veitir hámarks hreyfanleika og fingurgómanæmi.
– Meðhöndlað geitaleður í lófa fyrir grip og endingu.
– Handarbak úr vindheldu GORE-TEX Infinium™ teygjanlegu efni sem andar.
– Hlýtt ullarfrottéfóður.
– Neoprene stroff með velcro stillingu.

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 31190-280020

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.