Lýsing

POC Devour WF Photochromic Uranium Black/Clarity Photochromic/Changeable Grey

Devour gleraugun hlífa augum og andliti og er með stillanlega arma og nefstykki sem auðveldar fólki að finna rétta stillingu fyrir hvaða andlitsfall sem er. Þetta víða sjónsvið hjálpar þér að sjá öll smáatriði framundan. Clarity Photochromic linsan virkar við margar tegundir veðurs þar sem hún bregst við birtuskilyrðum og dökknar þegar bjart er úti en lýsist þegar dregur úr birtumagni. Linsan er húðuð til að verja hana fyrir olíu, vatni og rispum svo þú sjáir alltaf allt skýrt. það er auðvelt að skipta um linsur á Devour gleraugunum.

Stærð/gerð: One Size

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.