Lýsing

POC Aim Uranium Black/Clarity Trail/Partly Sunny Light Silver

Aim sólgleraugun gefa mjög gott sjónsvið og útsýni við allar aðstæður. Kúpt lögun leggst vel að andlitinu og hentar vel á miklum hraða eða í vindi.

Aim sólgleraugun eru hentug fyrir götu- og fjallahjólreiðar og alla almenna notkun. Umgjöðrin er létt og hægt er að stilla nefstykkið.

Linsurnar eru me’ Clarity linsutækni og hámarka birtuskil og litaskilgreiningu, svo sjónin haldist skörp í hvaða umhverfi sem er.

Stærð/gerð: One Size

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.