Lýsing
POC Fovea Mid Apatite Navy/Partly Sunny Blue
Fovea Mid er minni útgáfa af Fovea gleraugunum sem eru sennilega vinsælustu skíðagleraugu POC frá upphafi. Henta vel fyrir unglinga og þá sem eru með smágert andlit. Linsan er hönnuð fyrir mikinn hraða í keppnisskíðun og gefur skarpa sýn hvort sem er í keppni eða frískíðun.
Stærð/gerð: One Size
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.