Lýsing
Hestra Heater Gauntlet – 5 finger Black/Black
Slitsterkur, vatnsheldur skíðahanski með upphitun á handarbaki og fram að fingurgómum. Upphitun veitir þægilega hlýju á köldum vetrardögum. Slitsterk efni og tímalaus hönnun gera hann fullkominn fyrir skíðafólk og þá sem vilja góða hlýju á höndum og fingrum. CZone himna verndar gegn bleytu og geitaskinn veitir endingu og gott grip.
Hitinn er stilltur í þremur þrepum með takka í Hestra lógóinu á handarbaki. Skiptanlegar og endurhlaðanlegar rafhlöður og hleðslutæki fylgja með, auk Hestra handjárna (úlnliðsbönd) til að tryggja að þú missir ekki hanskann. Velcro stilling innan á úlnlið og rafhlöðuvasi í stroffi.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3002700-100100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.