Lýsing
POC Obex Connect Uranium Black
Hinn frábæri Obex MIPS hjámur með Obex Connect samskiptabúnaði. Obex Connect tengist með Bluetooth tengingu við símann þinn. Obex Connect er með hágæða heyrnartól frá Harman/Kardon og samskiptamöguleika sem gerir allt að 8 manns kleift að vera í samskiptum í lyftunni, brekkunni og hvar sem er.
Stærð/gerð: XS-S/51-54,M-L/55-58,XL-XXL/59-62
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.