Lýsing

Hestra Fält Guide Glove – 5 finger Natural yellow/Offwhite

Hlýr, sterkur 5-fingra hanski. Hestra klassík þróuð í samstarfi við Lars Fält. Saumað að öllu leyti úr leðri með ullarfrotté/ullarflísfóðri sem hægt er að fjarlægja til að þvo/þurrka.

– Hlýr og slitsterkur leðurhanski fyrir útivistina.
– Meðhöndlað geitaskinnsleður fyrir gott grip og vernd gegn veðri.
– Ytri saumar veita aukin þægindi og gott grip.
– Ullarfóður sem má fjarlægja og þvo í vél.
– Ull dregur frá sér raka og hitar jafnvel þegar hún er rök.
– Festing fyrir Hestra handjárn (úlnliðsól).
– Karabina og auga til að festa hanskann við beltislykkjur eða bakpoka.

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 31270-400020

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.