Lýsing
Norröna /29 pureUll180 Beanie Caviar
Þessi létta húfa er gerð fyrir almenna útivist, skíði, gönguferðir og fjallgöngur, en hentar einnig hversdags. Hún er framleidd úr vottaðri merinoull og er prjónuð í Evrópu. Merion ullin er hitastillandi, andar vel og er endingargóð ásamt því að hafa náttúrulegt lyktarþol. Húfan er framleidd úr pureUll180 frá Norröna (180 grömm/m2) þrjónað með ofurfínu 18,5 míkróna merínó ullarprjón. Húfan passar auðveldlega undir hjálm.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.