Lýsing
Norröna femund cotton Jacket M’s Camelflage
Léttur og vindþéttur jakki sem hægt er að grípa með sér í þegar ævintýraþráin kallar. Þessi jakki er úr blöndu hágæða lífrænnar bómullar og endurunnins pólýester. Jakkinn andar vel, er einstaklega þægilegur og vindþéttur. Efnið vegur 200 gr/m2 og inniheldur 75% lífræn bómull og 25% endurunnið pólýester. Þessi blanda býður upp á skemmtilega áferð og fallegt útlit og er endingargóð en að auki hefur það verið meðhöndlað með DWR (án PFC) til að auka vatnsfráhrindingu. Helstu eiginleikar eru: Vasar fyrir hendur, brjóstvasi með rennilás, einn láréttur brjóstvasi að framan, Hægt að stilla opnun við úlnliði með frönskum rennilás.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.