Lýsing
Norröna femund warm2 Hood M’s Pure Cashmere
Þessi hettupeysa er frábær sem ysta flík eða millilag í margskonar útivist. Efnið í paysunni er warm2 efnið sem er góð einangrun en andar jafnframt vel. Þetta fjölhæfa endurunna pólýester efni býður upp á frábæra einangrun en tryggir jafnfram rakaflutning frá líkamanum. . Aðalefnið er 100% endurunnið pólýester sem vegur 207 g/m2.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.