Lýsing

Gobik Base Layer Second Skin Unisex Moonless

Innsta lag úr rakadrægu möskvaefni. Þetta er flík sem hentar við allar aðstæður bæði innandyra og utan. Ofurlétt efni, flatir saumar og kragi úr mjúku efni. Nauðsynlegt undir treyju til að auka loftun og rakadrægi frá líkamanum.

Stærð/gerð: 2XS/XS/S/M/L/XL/2XL

Nánari upplýsingar á heimasíðu Gobik.