Lýsing
Norröna trollveggen Gore-Tex Pro Light Jacket W’s Clearwater
Létt skel sem er hönnuð fyrir fjallaklifu en virkar í hvaða ævintýri sem er allan ársins hring, hvort sem það eru gönguferðir eða skíðaferðir. Í jakkanum er GORE-TEX® PRO efni sem er einstaklega endingargott og með vatnsheldni upp á 28.000 mm, sem veitir hámarks öndun og er algerlega vindhelt. Aðalefnið í jakkanum er búið til úr endurunni 40D næloni en þetta létta og endingargóða PRO efni veitir framúrskarandi öndun (RET minna en 6) en býður samt upp á áreiðanlega og langvarandi veðurvörn. Hettan, axlirnar og olnbogar eru styrkt með 3ja laga 70Dx160D GORE-TEX® PRO úr endurunnu nylon sem veitir aukna vernd og endingu á slitflötum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.