Lýsing
Norröna falketind thermo80 Skirt W’s Indigo Night
Fóðrað pils með rennilás hannað til að veita miðsvæðinu einnagrun í fjallgöngum og skíðaferðum eða aðra útivist. Ysta lagið er úr aeroDownproof efninu sem er vindþétt, en einangrunin er thermo efnið sem veitir mjög góða einangrun miðað við vigt. Kostur thermo efnisins er að það heldur einangrunargildi sínu hvort sem það blotnar eða því er þjappað saman. Ysta lagið er úr endurunnu nylon (39 g/m2). Fremri helmingur pilsins er fylltur með thermo40 einangrun (40 g/m2) en bakhlið pilsins er fyllt með thermo80 einangrun (80 g/m2). Rennilás á hliðum auðveldar að klæði sig í eða úr pilsinu á fjöllum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.