Lýsing

Norröna lyngen hiloflex200 slim Pants W’s Indigo Night

Softshell buxur með góðri veðurvörn gerðar fyrir skíðaferðir þar sem ekki er þörf á vatnsheldum buxum en góð einangrun er nauðsynleg. Þessar buxur nýtast einnig vel í fjallgöngur, klifur eða gönguferðir. Hiloflex efnið er endingargott og veitir góða vindvörn, það er eins og Flex1 efnið að utan en er flísfóðrað að inna og veitir því meiri einangrun. Aðalefnið inniheldur 92% endurunnið Pólýester og 8% Elastan. Neðst á skálmun er styrking með 200D endurunnu næloni. Þessar buxur eru aðsniðnar að ofan en nægilega víðar að neðan til að passa yfir skíðaskó. Virkilega flott snið.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.