Lýsing
POC VPD Air Flow Elbow Uranium Black
VPD Air Flow eru hlífar sem þú finnur varla fyrir. Léttar og mjúkar og sitja vel á olnboganum. Löng ermi sem nær upp á handlegginn, en er nett og passar vel undir langermatreyju. Aðeins tveir saumar eru á öllum púðanum sem kemur í veg fyrir nudd við langvarandi notkun.
Þessi hlíf er vottuð samkvæmt EN1621-1, stigi 1. Seldar í pörum (2 stk saman)
Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG/XLG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.