Lýsing
Norröna fjørå equaliser long sleeve Zip Top M’s Mykonos Blue/Castor Grey
Hálfrennd peysa hönnuð fyrir fjallahjólreiðar en er einnig frábær í utanvegahlaup, gönguskíði eða aðra útivist. Í peysuma er notað hágæða equaliser efnið sem er framleitt úr endurunnu pólýester en það er létt og endingargott efni sem dregur raka frá líkamanum. Aðalefnið er létt (102g/m2)framleitt úr 70% endurunnu pólýester. Það færir raka vel frá líkamanum, andar mjög vel og þornar fljótt. Þessi peysu má nota sem ysta lag en virkar einnig vel sem undirlag á kaldari dögum. Í peysunni er einnig létt (98g/m2) efni úr endurunnu pólýester. Það hefur sömu eiginleika og aðalefnið en lofta betur en það er notað í bakið og undir höndum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.