Lýsing

Norröna falketind flex1 heavy duty Pants W’s Vintage Indigo

Slitsterkar göngu og útivistarbuxur. Flex1 vindvörn á lærum, hnjám og rassi. Léttara nælon efni á öðrum flötunm til að tryggja hámarkshreyfigetu. Rennilásar á lærum með neti að innanverðu til loftunar. Rennilásar neðst á fæti til að vikka neðanverða skálm.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.