Lýsing
POC Obex BC MIPS Uranium Black Matt
Obex BC Mips hjálmurinn er hannaður til að vera sýnilegur og endingargóður við utanbrautarskíðun. Obex BC Mips hefur verið uppfærður og inniheldur Mips og NFC heilsufarsupplýsingar frá twICEme® en með því getur sjúkraflutningamenn nálgast nauðsynlegar heilsufarsupplýsingar á slysstað sem getur verið lífsnauðsynlegt við að taka réttar ákvarðanir varðandi meðferð sjúklinga á “gullnu klukkustundinni” í kjölfar slyss. Hjálmurinn inniheldur einnig RECCO® endurvarpa sem auðveldar leit. Þykkari polycarbonate skel er í Obex BC sem gerir hjálminn endingarbetri við utanbrautarskíðun. Hægt er að nota POC Aid Communication heyrnatól við þennan hjálm og hann er hannaður til að falla að POC skíðagleraugum. Hægt er að stilla loftun og fjarlægja hlífar yfir eyru til að tryggja þægindi.
Stærð/gerð: XS-S/51-54,M-L/55-58,XL-XXL/59-62
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.