Lýsing
Morgan-Blue Chain Cleaner w spray head 1000cc
Virkt hreinsiefni/fituhreinsiefni sem hentar fyrir keðju- og drifrásarhluta. Þetta er efni sem allir hjólreiðamenn þurfa að eiga og hreinsar fitu, olíu og önnur óhreinindi af keðju og drifrás á örfáaum mínútum. Úðið létt á keðju, kassettu og drifrás og látið vinna í 5-10 mín. Gott er að nota uppþvottabursta til að losa óhreinindi meðan efnið er að vinna. Skolið af með köldu vatni og þerrið. Notað á verkstæðinu okkar og af hjólaliðum um allan heim.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Morgan-Blue.