Lýsing
POC VPD Air+ Tee Uranium Black
VPD Air + Tee er besta vörn fyrir þá sem þurfta góða bakvörn sem er ekki fyrirferðarmikil en þurfa jafnframt mikla hreyfigetu yfir brjóstkassa og olnboga. VPD Air + Tee er með létta þriggja laga bakvörn sem loftar vel og er hönnuð samkvæmt level 1 (1621-2) stöðlum. Jakkinn er úr léttu netefni sem andar vel með fyrirferðarlítilli bakbrynju. Þessi brynja eru þar að auki með léttri VPD Air vörn yfir axlir og brjóstkassa sem er fyrirferðarlítil brynja sem er þægileg með góða loftun. Brynja yfir axlir og brjóstkassa tryggja hámarkshreyfanleika og þægindi þrátt fyrir að slóðin geti verið allt annað en þægileg.
Stærð/gerð: SML/MED/LRG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.